Zirkonia heildsala – Academy of Beauty
Við hjá Zirkonia sérhæfum okkur í vörum tengdum snyrtigeiranum á Íslandi.
Á meðal þess sem við höfum upp á að bjóða eru vörur frá Dermatude, Beautiful Brows and lashes, Épi-Last, Tweezerman, Suda, Ionto Comed, Plasma Pen, Pink Cosmetics og Nouveau Contour.
Við bjóðum upp á fyrsta flokks vörur og þjónustu í notalegu umhverfi og höfum öryggi, ánægju og fagmennsku að leiðarljósi.
Einnig bjóðum við upp á fjölmörg námskeið í varanlegri förðun í glæsilegum húsakynnum okkar að Vínlandsleið 12 – 14, 113 Reykjavík.

Virka daga frá kl. 9 – 14
Útkeyrsla á vörum:
Þriðjudaga og fimmtudaga
Varanleg förðun, námskeið og heildverslun
Vörumerkin okkar




