Smart tattoovél

https://zirkonia.is/web/image/product.template/1000/image_1920?unique=89d2a90

0 kr 0.0 ISK 0 kr

Hafið samband til að versla

Þessi samsetning er ekki til.

Mál: L185 mm x B205 mm x H125 mm
Þyngd: 680 grömm
Nálarhraði: 150 NPS
Nálamyndanir: 21
Stafrænn skjár

Nouveau Contour Smart er fyrirferðarlítið tæki og auðvelt í notkun með. Hönnun og virkni sameinast í nútímalegu, snyrtilegu og skilvirku útliti.

Faglegt og nett tæki
Frábært verð
Hentar vel fyrir allar meferðir
Auðveld í notkun
Minimalísk hönnun
Ryðfrítt stál
Auðvelt að þrífa .

SMART val fyrir allar tattoo meðferðir . Með 70-150 nálarstungum á sekúndu og 21 nálarmyndun til að velja úr er þetta litla en öfluga tæki er ofurnákvæmt. Sem gerir þetta tæki að góðu vali fyrir allar tattoomeðferðir , svo sem augabrúnir, eyeliner og varir.

Smart/iQ öryggishandstykki
Nouveau Contour Smart/iQ Safety handstykkið er stöðugra en önnur handstykki. Um leið og þú heldur á handstykkinu finnurðu gæðamuninn. Hægt er að stilla náladýptina með hinu einstaka „Easy-Turn Depth“ kerfi. Til að stilla nálarlengdina nákvæmlega skaltu einfaldlega snúa stillingarhringnum fyrir handhringinn. Nálarlengdin er stillt í brotum úr millimetrum, sniðin að húðgerð og meðferðartækni sem þú notar. Handstykkið er úr steyptu áli, hlýnar ekki og er einstaklega létt.

Um allan heim er þetta fyrsta varanlega „snúnings-/pennavélin“ sem tryggir að ekki verði krosssmit.

Einkaleyfi
Hannað til að stjórna dýptinni á nálinni
Létt ál
Engir plasthlutar
Vistvænleg hönnun
Virkar með safety nálum
Safety nálar virkar ólíkt öllu á markaðnum í dag:
Sérstök himna kemur í veg fyrir að vökvar (blóð, vírusar, eitlavatn) fari í handfangið
Engin hætta á krosssmiti
13 mismunandi nálagerðir
Mismunandi nálar fyrir mismunandi tækni og fullkominn árangur