Cubus Cosmetics vinnuborð 400

https://zirkonia.is/web/image/product.template/1367/image_1920?unique=56b9898

CUBUS vinnuborðin eru einstaklega hentug og þægileg í vinnu við fótaaðgerðir og snyrtingar. Borðin eru bæði falleg og fagleg í útliti. Hægt að velja mismunandi skúffur í borðin. Breidd 40 cm x Hæð 90 cm x Dýpt 51 cm.

0 kr 0.0 ISK 0 kr

Hafið samband til að versla

Þessi samsetning er ekki til.

Borðin er hægt að setja saman á ýmsa vegu og hægt er að fá hina ýmsu aukahluti á borðin eins og t.d  UV-sótthreinsiskúffu, ruslafötur, skálar, bakka, lampastatíf og margt fleira. Borðin koma í þrem mismunandi breiddum: 40, 60 & 80 cm. 

Borðin eru fáanleg í mismunandi litum, hvít , viðarlituð ( Hickory) eða dökk ( Wengé) 

Sérstök hönnun á borðum þar sem allar rafmagnssnúrur eru inni í borðinu en ekki á gólfi.

Verðin á borðunum getur verið mismunandi eftir því hvaða aukahlutir eru valdir með.