Vinnustóll -Round chair
Ionto stólarnir eru hannaðir til að koma á móts við hvern og einn viðskiptavin. Stólarnir eru samsettir t.d með vali á hæð , útlit á fótum og hjólum og lit á áklæði. Auðvelt að sníða stólinn að hverjum og einum svo hann sé þægilegur og styðji vel við líkamann þegar setið er í honum.
Vinnustóll þarf að vera fullkomlega sniðinn að þeim sem notar hann og vinnurými hans. Sérstaklega fyrir athafnir sem krefjast mikillar einbeitingar er mikilvægt að geta athvafnað sig úr þægilegri stöðu.
Vinnustóll með hringlaga sætispúða
Sveigjanlegur bakstuðningur er með stuðning við bakið við allar hreyfingar, sem þýðir að hann er alltaf með stuðningvið bakið.
Hægt að velja um mismunandi gerðir af baki . Sæti er 40 cm í þvermál.
Sætishæð, fjarlægð og hæð bakstuðnings er stillanlegur.
Margir litir í boði