Snyrtistóll IONTO - DYNAMOVE C1

https://zirkonia.is/web/image/product.template/1353/image_1920?unique=7ff8809

Einstakur snyrtistóll sem er hannaður til að vera í litlu rými.
Hámarks þægindi fyrir viðskiptavininn og fyrir sérfræðinginn.
Stólinn býður upp á mikinn stöðuleika t.d fyrir nudd. Kjarninn í hönnuninni er hágæða lyftusúlan .
Stólinn hentar í allar snyrtimeðferðir , tattoo meðferðir og líkamsmeðferðum. . Eistaklega nettur stóll með öllum þægindum með auðvelt aðgengi í og úr stólnum. Stólinn er búnir mótorum sem gera auðvelt að stilla hæð, bakstöðu og fótastöðu. Auðvelt að aðlaga stöðuna fyrir hvern viðskiptavin og fyrir sérfræðinginn sem vinnur við stólinn.

0 kr 0.0 ISK 0 kr

Hafið samband til að versla

Þessi samsetning er ekki til.

DYNAMOVE C1  

 Notkun: Anslitsmeðferðir, líkamsmeðferðir, fótsnyrting.

Nudd : mjög gott

Drif: 4 rafmótorar

Fjarstýring: já (með forritun)

Lengd: 180-203 mm

Breidd: 83 mm (með armpúðum)

Þyngd: um 80 kg

Hæð inngöngu: 57 cm

Hámarks sætishæð: 93 cm

Bakstilling: 75°

Stilling sætishalla: -5° til +25°

Dýptarstilling sætis: Nei

Fótastilling: 90°

Hæðarstilling: 32 cm

Hiti í stól : Hægt að fá hann með hita

Höfuðpúði: Hægt að fá nuddpúða .

Hægt að velja um þrjá mismunandi fætur (áferð)

Sérstakir litir fáanlegir gegn aukagjaldi.