Snyrtistóll IONTO - DYNAMOVE C2

https://zirkonia.is/web/image/product.template/1358/image_1920?unique=284ca74

DYNAMOVE C2 Einstakur snyrtistóll sem er hannaður til að vera í litlu rými.
Hámarks þægindi fyrir viðskiptavininn og fyrir sérfræðinginn að vinna við.
Stólinn býður upp á mikinn stöðuleika t.d fyrir nudd. Kjarninn í hönnuninni er hágæða lyftusúlan .
Stólinn hentar í allar snyrtimeðferðir , tattoo meðferðir , líkamsmeðferðum og fótsnyrtingar. Eistaklega nettur stóll með öllum þægindum með auðvelt aðgengi í og úr stólnum.
Stólinn er búnir mótorum sem gera auðvelt að stilla hæð, bakstöðu og fótastöðu. Auðvelt að aðlaga stöðuna fyrir hvern viðskiptavin og fyrir sérfræðinginn sem vinnur við stólinn. Hægt er að velja um mismunandi bólstrun á Dynamove C2 .
Val um að vera með fótafjarstýringu / þráðlausa.

0 kr 0.0 ISK 0 kr

Hafið samband til að versla

Þessi samsetning er ekki til.

Eiginleikar : 

  • Snyrtistóll : Fullsjálfvirkur
  • Notkun: Andlit, líkami, nudd, vellíðan, fótsnyrting.
  • Nudd hæfi: Mjög gott
  • Drif: 4 rafmótorar
  • Fjarstýring: já (með forritun)
  • Lengd: 180-203 mm
  • Breidd: 83 mm (með armpúðum)
  • Þyngd: um það bil 80 kg
  • Þyngd með hjólum: um það bil 95 kg (þar á meðal 2 öryggislóðir í grunni)
  • Hæð inngöngu: 57 cm
  • Hámarks sætishæð: 93 cm
  • Bakstilling: 75°
  • Stilling sætishalla: -5° til +25°
  • Dýptarstilling sætis: Nei
  • Fótastilling: 90°
  • Hæðarstilling: 32 cm
  • Hiti í bekk: Val ( gegn gjaldi)
  • Extra bólstrun í boði gegn aukagjaldi.
  • Sérstakir litir fáanlegir gegn aukagjaldi